Jörðinn er pláneta sem talið varð til fyrir rúmum 4,5 miljörðum ára og er hún 3 reikistjarnan frá sólu, Jörðin hefur einungis 1 tungl (Tunglið). flatamál hennar er 5,10072×108km2 og massi hennar er 5,9736×1024 kg, hitin er frá 89,2°C - 57,8°C. Fyrst þegar að jörðin varð til var yfirborð hennar bráðið. 70% af jörðini eru höf og er því þegar litið er á hana úr himinum eins og blár marmari vegna höfin og skíana. Eitt ár á jörðini er 365.2564 dagar vegna kommustafana er á 4 ára fresti hlaupár
0 Comments
ÉG
Í semptember
|